Krían er komin

Krían er komin Fyrstu kríurnar sáust í gær, 29. apríl. Tvær flugu yfir Granda austan fjarðar, svona eins og undanfarar þeirra eitt þúsund svifléttu

Fréttir

Krían er komin

Krían er komin
Krían er komin

Fyrstu kríurnar sáust í gær, 29. apríl. Tvær flugu yfir Granda austan fjarðar, svona eins og undanfarar þeirra eitt þúsund svifléttu pólfara sem á eftir koma.

Og skilaboðin eru: Frábært vor á Sigló!
Góðviðri flesta daga, enginn snjór á láglendi og lítill í fjöllum. Flestir farfuglarnir komnir.
Álftin á Leiruhólma farin að liggja á, æðarfuglinn að setjast upp og þær fyrstu byrjaðar að verpa, viku fyrr en nokkru sinni áður segja þeir gömlu kallar sem fylgst hafa með í áratugi. Ykkur óhætt að koma!
Líklega nóg af síli á firðinum eins og oftast áður!   -ök. Ljósm.SK.

Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst