NORÐURSIGLING FÆRIR ÚT KVÍARNAR

NORÐURSIGLING FÆRIR ÚT KVÍARNAR   Nú er hafið 17. árið sem Norðursigling er í fararbroddi í hvalaskoðun á Íslandi og árið 2011 markar tímamót þar sem

Fréttir

NORÐURSIGLING FÆRIR ÚT KVÍARNAR

 

Nú er hafið 17. árið sem Norðursigling er í fararbroddi í hvalaskoðun á Íslandi og árið 2011 markar tímamót þar sem ákveðið hefur verið að færa út starfsemina á Norðurlandi.

Ólafsfjörður í mynni Eyjafjarðar hefur verið valinn sem nýr vettvangur hvalaskoðunar og hefst áætlun þar sumarið 2011. Með áralanga árangursríka reynslu af siglingum á hefðbundnum eikarbátum á Húsavík í farteskinu mun Norðursigling hefja svipaðar þriggja tíma ferðir daglega í júní, júí og ágúst. 

 

 


Athugasemdir

29.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst