Björgunarsveitin Strákar og Snow-Cross
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 28.02.2009 | 20:00 | | Lestrar 735 | Athugasemdir ( )
Það er ekki óalgengt að Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði taki að sér ýmis aukaverk, þegar tækifæri gefast, ekki síst þegar leggja má saman almenna hjálpsemi og þjálfun sveitarinnar.
Það var einmitt slíkt verkefni sem “Strákar” voru að sinna í dag í Skarðsdal á Siglufirði.
Þeir tóku að sér að ferja áhugafólk, áhorfendur upp að svæði vélsleðamóts sem haldið var í dalnum, það er 1. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross sem var að hefjast um það leiti sem myndirnar hér sýna.
Það var Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar sem stóðu að mótinu, sem nánar verður um getið síðar á Íþróttasíðunni hér á vefnum
Það var einmitt slíkt verkefni sem “Strákar” voru að sinna í dag í Skarðsdal á Siglufirði.
Þeir tóku að sér að ferja áhugafólk, áhorfendur upp að svæði vélsleðamóts sem haldið var í dalnum, það er 1. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross sem var að hefjast um það leiti sem myndirnar hér sýna.
Það var Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar sem stóðu að mótinu, sem nánar verður um getið síðar á Íþróttasíðunni hér á vefnum
Athugasemdir