Mynd frá Sveini
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 29.10.2008 | 00:02 | | Lestrar 78 | Athugasemdir ( )
Í textanum fræga eftir Ólaf Ragnarsson segir í upphafi.: “Á sjó”
Báturinn á myndinni fer að líkindum
aldrei á sjó aftur, þar sem hann hefur verið nokkuð mörg árin á stæði við Slippinn á Siglufirði, sem einnig verður að
líkindum ekki notaður í bráð. Þess vegna meðal annars er nafngiftin sem höfundurinn gaf myndinni vel við hæfi. “Á
snjó”
En í forgrunni myndarinnar er snjóruðningur sem ruddur var til að hindra sjógang frá fjörunni við Slippinn.
Athugasemdir