Enn er von
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 06.11.2008 | 00:03 | | Lestrar 76 | Athugasemdir ( )
Enn stefnt að stofnun framhaldsskóla. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vonar að gengið verði frá stofnun
framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð þegar fjárlög ríkissjóðs liggja fyrir.
Til stóð að stofna skólann formlega í dag , en fjármálaráðuneytið mælist til þess að ekki verði stofnað til nýrra skuldbindinga af hálfu ríkisins, fyrr en áætlanir í ríkisfjármálunum hafa verið endurskoðaðar.
Heimild: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item235272/
Athugasemdir