Frístundabyggð í Ólafsfirði

Frístundabyggð í Ólafsfirði Árið 2007 hóf Laugará ehf framkvæmdir á frístundabyggð á Þverá í Ólafsfirði. Teiknuð voru 21 hús í fyrsta áfanga og er

Fréttir

Frístundabyggð í Ólafsfirði

Smelltu á  myndina að stækka frekar
Smelltu á myndina að stækka frekar
Árið 2007 hóf Laugará ehf framkvæmdir á frístundabyggð á Þverá í Ólafsfirði.
Teiknuð voru 21 hús í fyrsta áfanga og er framkvæmdum að ljúka um þessar mundir á fyrstu 5 húsunum. Búið er að ráðstafa 2 fyrstu húsunum en áætlað er að leigja hin 3 húsin út og verða þau tilbúin nú um páskana þó verða framkvæmdir utanhúss við 2 af þeim húsum ekki kláraðar fyrr en snjóa leysir og frost er farið úr jörðu.

Nánar um verkefnið er á heimasíðu félagsins hérna>>  http://orlofshus.123.is/home/


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst