Fuglaparadísin á Siglufirði

Fuglaparadísin á Siglufirði Það er á margra vitorði hér heima, annarsstaðar á landinu og raunar víða erlendis, að á Siglufirði er mjög fjölbreytt

Fréttir

Fuglaparadísin á Siglufirði

Á síðasta augnabliki fastra vorverka
Á síðasta augnabliki fastra vorverka
Það er á margra vitorði hér heima, annarsstaðar á landinu og raunar víða erlendis, að á Siglufirði er mjög fjölbreytt fuglalíf, sérstaklega yfir sumarið. Fuglaáhugamönnum hefur fjölgað, bæði þeim sem láta sér nægja að skoða í sjónauka, og svo hinir sem nota hvert tækifæri til að ná góðum augnablikum með myndavél sinni. 

Einn slíkan höfum við hjá sksiglo.is

Nú fyrir nokkru tók hann sig til í “frítíma sínum” og safnaði fuglamyndum sem hann hefur tekið frá 2003 til 2008 og skellti á heimasíðupláss það sem fylgir nettengingu hans hjá Símanum.

Þeir sem áhuga hafa á að skoða, smelli á tengilinn: > http://frontpage.simnet.is/sksiglo/  

Þar eru margrar góðar myndir (að hans áliti amk) En sjón er sögu ríkari.


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst