40 % neðanjarðar !
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 04.02.2009 | 00:02 | | Lestrar 473 | Athugasemdir ( )
Þetta mastur sem starfsmenn JE-Vélaverkstæðis eru að útbúa, þetta er ekki væntanlegur turn á olíborpall á Drekasvæðið norðaustur af Siflufirði.
Þessi turn sem er 10 metra hár, mun fara eftir að gengið hefur verið frá smíði hans, efst upp í Skíðasvæðið í Skarðsdal. Þar verður turninum "sökkt" niður í fjögurra metra djúpa holu, þannig að 6 metrar standi upp úr jörðinni.
Staðsetningin verður fyrir ofan bröttustu skíðalyftuna og verður mastrið notað sem hjálpartæki, festing fyrir snjótroðara þegar ryðja þarf frá snjó og laga leiðina fyrir skíðafólið á uppleið með lyftunni.
Sverrir Júlíusson vélsmiður á snakki við vegfaranda, Óðinn Freyr Rögnvaldsson
Þessi turn sem er 10 metra hár, mun fara eftir að gengið hefur verið frá smíði hans, efst upp í Skíðasvæðið í Skarðsdal. Þar verður turninum "sökkt" niður í fjögurra metra djúpa holu, þannig að 6 metrar standi upp úr jörðinni.
Staðsetningin verður fyrir ofan bröttustu skíðalyftuna og verður mastrið notað sem hjálpartæki, festing fyrir snjótroðara þegar ryðja þarf frá snjó og laga leiðina fyrir skíðafólið á uppleið með lyftunni.
Sverrir Júlíusson vélsmiður á snakki við vegfaranda, Óðinn Freyr Rögnvaldsson
Athugasemdir