Álftirnar eru komnar aftur heim til Sigló

Álftirnar eru komnar aftur heim til Sigló Álftaparið sem verpti í Langeyrarhólman í fyrra og kom upp fjórum ungum eru sennilega komin til baka aftur ásamt

Fréttir

Álftirnar eru komnar aftur heim til Sigló

Álftahjónin héldu sig afsíðis um tíma
Álftahjónin héldu sig afsíðis um tíma
Álftaparið sem verpti í Langeyrarhólman í fyrra og kom upp fjórum ungum eru sennilega komin til baka aftur ásamt einni álft til viðbótar. Alls komu fljúgandi í morgun 7 álftir sem lentu tignarlega á sjónum yfir Leirunum á Siglufirði.

Tveir þeirra, að líkindum þeir elstu fóru afsíðis en hinir 5 héldu hópinn.


Myndirnar hér sýna hina velkomnu gesti í morgun, en koma álfta til Siglufjarðar er talsvert fyrr en venja er, og boðar vonandi gott vor og sumar.


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst