Bleikir steypubílar hjá Bás
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 13.02.2009 | 10:00 | | Lestrar 461 | Athugasemdir ( )
Nóg var að gera hjá drengjunum í Bás er siglo.is leit þar við. Kolbeinn var í óðaönn að blanda réttann skammt í bleikan steypubíl. En að sögn Magúsar Jónassonar var mikið að gera hjá steypustöðinni á síðasta ári.
Steypustöðin afgreiddi vegna Héðinsfjarðargangna árið 2008 17.205 tonn af steypu og einnig afgreiddi hún það sem til þurfti fyrir byggðarlagið.
Topp eintak af bleikum steypubíl.
Kolbeinn blandar járnflögum í steypuna.
Steypustöðin afgreiddi vegna Héðinsfjarðargangna árið 2008 17.205 tonn af steypu og einnig afgreiddi hún það sem til þurfti fyrir byggðarlagið.
Topp eintak af bleikum steypubíl.
Kolbeinn blandar járnflögum í steypuna.
Athugasemdir