Björgunarsveitin Strákar og Snow-Cross

Björgunarsveitin Strákar og Snow-Cross Það er ekki óalgengt að Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði taki að sér ýmis aukaverk, þegar tækifæri gefast,

Fréttir

Björgunarsveitin Strákar og Snow-Cross

Það er ekki óalgengt að Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði taki að sér ýmis aukaverk, þegar tækifæri gefast, ekki síst þegar leggja má saman almenna hjálpsemi og þjálfun sveitarinnar.
Það var einmitt slíkt verkefni sem “Strákar” voru að sinna í dag í Skarðsdal á Siglufirði.

Þeir tóku að sér að ferja áhugafólk, áhorfendur upp að svæði vélsleðamóts sem haldið var í dalnum, það er 1. umferð Íslandsmótsins í Sno-Cross sem var að hefjast um það leiti sem myndirnar hér sýna.




Það var Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar sem stóðu að mótinu, sem nánar verður um getið síðar á Íþróttasíðunni hér á vefnum
 



Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst