Fundur um undirbúning að stofnun samtaka
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 13.02.2009 | 08:00 | | Lestrar 379 | Athugasemdir ( )
Í gær var að frumkvæði bæjarstjórnar Fjallabyggðar haldinn fundur um undirbúning að stofnun samtaka verslunar og þjónustuaðila í Fjallabyggð. Fram kom á fundinum að tilgangur samtakanna yrði að fá fyrirtæki og stofnanir í Fjallabyggð til að vinna sameiginlega að markaðssetningu í sveitarfélaginu.
Mikilvægt er þá að til séu samtök sem halda utan um starfssemi fyrirtækja og hvernig má nálgast upplýsingar um þau. Fundurinn var fróðlegur og fóru þá fulltrúar bæjarins yfir helstu atriði sem bæjarfélagið hefur verið að gera varðandi málefnið.
Finnur Yngvi Kristinsson
Fundargestir
Mikilvægt er þá að til séu samtök sem halda utan um starfssemi fyrirtækja og hvernig má nálgast upplýsingar um þau. Fundurinn var fróðlegur og fóru þá fulltrúar bæjarins yfir helstu atriði sem bæjarfélagið hefur verið að gera varðandi málefnið.
Finnur Yngvi Kristinsson
Fundargestir
Athugasemdir