Fyrstu sólargeislarnir
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 26.01.2009 | 14:09 | | Lestrar 314 | Athugasemdir ( )
Fyrstu sólargeislarnir í byggð á Siglufirði létu sjá sig eftir hádegið í dag upp úr klukkan 13:30 -
þessi mynd hér var tekin í dag klukkan 14:00 þegar sólin var nánast í "hápuntinn" séð frá svölunum í Bakka.
Eins og sjá má þá er aðeins norðurbærinn sem nýtur sólar í dag, en ætti ef veður leyfir að sjást í öllum bænum þann 28. janúar, það er næstkomandi miðvikudag
Þá verður Sjálfsbjörg á Siglufirði með pönnukökurnar sínar á boðstólum að venju.
þessi mynd hér var tekin í dag klukkan 14:00 þegar sólin var nánast í "hápuntinn" séð frá svölunum í Bakka.
Eins og sjá má þá er aðeins norðurbærinn sem nýtur sólar í dag, en ætti ef veður leyfir að sjást í öllum bænum þann 28. janúar, það er næstkomandi miðvikudag
Þá verður Sjálfsbjörg á Siglufirði með pönnukökurnar sínar á boðstólum að venju.
Athugasemdir