Héðinsfjarðargöng
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 05.03.2009 | 11:33 | | Lestrar 608 | Athugasemdir ( )
Siglufjarðamegin ganganna voru Háfellsmenn bæði úti og inni á svæðinu við ýmis störf að venju, inni við að jafna gólf ganganna, vinna við grunn undir Spennistöð ofl. Nokkrir Metrostav menn voru við vinnu við og inni í göngunum Héðinsfjarðarmegin.
Innst inni í göngunum beið stálið tilbúið síðustu sprengingu frá Ólafsfjarðargengi Metrostav manna, en þar haf þeir málað á bergvegginn orðið “BANIK” hvort það táknar að baka eða sprengja vitum við ekki en táknrænt hlýtur það að vera.
Borist hafa upplýsingar um að orðið / nafnið BANIK er nafn á vinsælu fótboltaliði í Tékklandi
Nokkrar myndir HÉR
Ólafsfjarðar megin hefur gengið þokkalega, þó hafa smá tafir orðið þar vegna snjóa við munnann sem ma. stíflaði frárennsli frá göngunum, truflaði loftblásarann og fleira eins og gengur þegar samansafnast frostbungur og snjókoma.
Alls eru þeir komnir þar í um 4681 metra og er því aðeins um 350 metrar eftir, +/-
Innst inni í göngunum beið stálið tilbúið síðustu sprengingu frá Ólafsfjarðargengi Metrostav manna, en þar haf þeir málað á bergvegginn orðið “BANIK” hvort það táknar að baka eða sprengja vitum við ekki en táknrænt hlýtur það að vera.
Borist hafa upplýsingar um að orðið / nafnið BANIK er nafn á vinsælu fótboltaliði í Tékklandi
Nokkrar myndir HÉR
Ólafsfjarðar megin hefur gengið þokkalega, þó hafa smá tafir orðið þar vegna snjóa við munnann sem ma. stíflaði frárennsli frá göngunum, truflaði loftblásarann og fleira eins og gengur þegar samansafnast frostbungur og snjókoma.
Alls eru þeir komnir þar í um 4681 metra og er því aðeins um 350 metrar eftir, +/-
Athugasemdir