Hjálparstarf
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 07.11.2008 | 00:02 | | Lestrar 107 | Athugasemdir ( )
Fermingarbörn vetrarins gengu í hús á Siglufirði í gær og voru að safna fé fyrir hjálparstarf kirkjunnar eins og verið hefur
undanfarin ár um þetta leiti. Þessar hnátur komu við í Hvanneyrabraut 80 og fengu þar sinn skammt,
og biðu aðeins á meðan ljósmyndarinn var að læra á myndavél húsmóðurinnar, einfalt verkfæri getur stundum verið
flókið fyrir “fagmanninn”
En það tókst og myndin sýnir árangurinn.
Það gleymdist hinsvegar að spyrja þær nafni.
En það tókst og myndin sýnir árangurinn.
Það gleymdist hinsvegar að spyrja þær nafni.
Athugasemdir