Hrein skíðaparadís á Siglufirði.
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 07.02.2009 | 00:03 | | Lestrar 733 | Athugasemdir ( )
Siglfirsku Alparnir hafa státað af sínu fegursta undanfarnar vikur og gerir enn.
Undanfarið hefur verið nánast logn þar alla daga með vægu frosti og skíðafæri á við það besta sem völ er á, sennilega því besta segir skíðafólkið sem svæðið stundar og koma helgi eftir helgi til að njóta hins stóra svæðis.
En aðeins lítill hluti skíðasvæðisins sést þó á þessari ljósmynd hér, sem tekin var í gær, þar sem Stórabunga skyggir þar á.
Undanfarið hefur verið nánast logn þar alla daga með vægu frosti og skíðafæri á við það besta sem völ er á, sennilega því besta segir skíðafólkið sem svæðið stundar og koma helgi eftir helgi til að njóta hins stóra svæðis.
En aðeins lítill hluti skíðasvæðisins sést þó á þessari ljósmynd hér, sem tekin var í gær, þar sem Stórabunga skyggir þar á.
Athugasemdir