Nýtt fyrirtæki
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 09.11.2008 | 11:37 | | Lestrar 536 | Athugasemdir ( )
Nýstofnað fyrirtæki í Fjallabyggð.
Fyrirtækið SiglÓl ehf. var stofnað um verkefni sem byrjað var að vinna í síðastliðið sumar.
Verkefnið gengur út á það að vinna úr vannýttu hráefni sem fellur frá kjöt og fiskvinnslum,einnig er horft til þess tækifæris að nýta vatnið sem nú streymir ónýtt úr Héðinsfjarðargöngum
Næstu fjóra mánuði verður unnin fullmótuð viðskiptaáætlun og vöruþróun og er unnið í samvinnu við sveitarfélagið Fjallabyggð, Sparisjóð Siglufjarðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannsóknarstofnun í hagnýtri örverufræði við Háskólann á Akureyri.
Meginmarkmið er að skjóta styrkari stoðum undir atvinnulífið í Fjallabyggð og vinna úr þeim auðlindum sem fyrir eru í sveitarfélaginu.
Eigendur félagsins eru: Baldvin Steinar Ingimarsson, F.Steinar Svavarsson, Hermann Einarsson
Fyrirtækið SiglÓl ehf. var stofnað um verkefni sem byrjað var að vinna í síðastliðið sumar.
Verkefnið gengur út á það að vinna úr vannýttu hráefni sem fellur frá kjöt og fiskvinnslum,einnig er horft til þess tækifæris að nýta vatnið sem nú streymir ónýtt úr Héðinsfjarðargöngum
Næstu fjóra mánuði verður unnin fullmótuð viðskiptaáætlun og vöruþróun og er unnið í samvinnu við sveitarfélagið Fjallabyggð, Sparisjóð Siglufjarðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannsóknarstofnun í hagnýtri örverufræði við Háskólann á Akureyri.
Meginmarkmið er að skjóta styrkari stoðum undir atvinnulífið í Fjallabyggð og vinna úr þeim auðlindum sem fyrir eru í sveitarfélaginu.
Eigendur félagsins eru: Baldvin Steinar Ingimarsson, F.Steinar Svavarsson, Hermann Einarsson
Athugasemdir