Opinn fundur samgönguráðherra á Siglufirði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 05.03.2009 | 23:59 | | Lestrar 650 | Athugasemdir ( )
Samgönguráðherra Kristján L Möller var með opinn fund í húsinu Nýja Bíó á Siglufirði í gærkveldi. Þar flutti hann framsögu um stöðu verkþátta Héðinsfjarðarganga, stöðu sveitarfélaga og stjórnmálaástandið.
Eftir framsögu gafst fundargestum kostur á að spyrja ráðherrann, og komu þar fram skiptar skoðanir eins og gengur.
Meðfylgjandi myndir eru frá fundinum
Eftir framsögu gafst fundargestum kostur á að spyrja ráðherrann, og komu þar fram skiptar skoðanir eins og gengur.
Meðfylgjandi myndir eru frá fundinum
Athugasemdir