Rafmagnslaust á Siglufirði

Rafmagnslaust á Siglufirði Rafmagnslaust varð í norðurhluta Siglufjarðar í morgun laust fyrir hádegi og fram undir klukkan 14:00. En við snjómokstur varð

Fréttir

Rafmagnslaust á Siglufirði

Tengikassinn í
Tengikassinn í
Rafmagnslaust varð í norðurhluta Siglufjarðar í morgun laust fyrir hádegi og fram undir klukkan 14:00.
En við snjómokstur varð það óhapp
að tengikassi sem var á kafi í snjó við gangstéttarbrún varð fyrir tönn moksturstækis og slitnaði við það rafmagnskapall sem orsakaði skammhlaup í kerfinu norðan Hvanneyrarár.

Starfsmenn Rarik brugðust fljótt við og var rafmagn komið á eftir rúma tvo tíma, þrátt fyrir slæma skemmd á búnaðinum.

Myndir sýnir tengikassann stuttu eftir óhappið.

Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst