Rannsóknarafli Bjarna Sæm

Rannsóknarafli Bjarna Sæm Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom til Siglufjarðar í morgun og losaði hér 32 fiskikör með ónefndum fjölda fisktegunda.

Fréttir

Rannsóknarafli Bjarna Sæm

Bjarni Sæmundsson í morgun við Óskarsbryggju á Siglufirði
Bjarni Sæmundsson í morgun við Óskarsbryggju á Siglufirði
Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom til Siglufjarðar í morgun og losaði hér 32 fiskikör með ónefndum fjölda fisktegunda. Fiskmarkaður Siglufjarðar tók við aflanum og var hann þar sorteraður frekar og vigtaður undir eftirliti hafnarvarðar Sigurðar Sigurðssonar.

Giskað var á að aflinn sem fékkst við rannsóknarveiðar hér fyrir norðurlandi, mundi nema um 7-8 tonnum .

Búist er við hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni síðar í kvöld.

Myndir sem voru teknar í morgun við ofangreint tækifæri eru HÉR.




Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst