Skíðadagar yngri bekkja Grunnskóla Siglufjarðar
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 20.02.2009 | 19:39 | | Lestrar 389 | Athugasemdir ( )
Grunnskóli Siglufjarðar var með skíðadaga í vikunni fyrir yngri nemendur sína. Kennarar, foreldrar og starfsmenn skíðaparardísarinnar voru börnunum til halds og trausts því sumir voru að fara í fyrsta skipti á skíði eða bretti, aðrir tóku hinsvegar fram sleðana sína.
Að sögn forráðamanna skólans var mikil ánægja meðal barnanna með skíðadaginn og allir skemmtu sér hið besta. Vonandi kveikir þetta áhuga margra barna á skíða - og brettaiðkun og hver veit nema þetta komi inní námsdagskrá einhvern tímann.
Fleiri myndir HÉR
Að sögn forráðamanna skólans var mikil ánægja meðal barnanna með skíðadaginn og allir skemmtu sér hið besta. Vonandi kveikir þetta áhuga margra barna á skíða - og brettaiðkun og hver veit nema þetta komi inní námsdagskrá einhvern tímann.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir