Skíðapardísin á Sigló

Skíðapardísin á Sigló Ævintýradvöl skíðamanna á skíðum í Skarðsdal á Siglufirði árið 1981 Frásögn morgunblaðsins ásamt myndum blaðsins.

Fréttir

Skíðapardísin á Sigló

Smelltu á myndina, þá stækkar hún
Smelltu á myndina, þá stækkar hún
Ævintýradvöl skíðamanna á skíðum í Skarðsdal á Siglufirði árið 1981
Frásögn morgunblaðsins ásamt myndum blaðsins. Sá sem skrifaði greinina, Hreggviður Jónsson, var lengi í stjórn Skíðasambands Íslands og formaður þess um skeið. Hreggviður sat á Alþingi frá 1987 til 1991. Foreldrar hans voru Kristín Pálsdóttir (ættuð úr Skagafirði) og Jón Guðjónsson vélstjóri (bróðir Indriða stöðvarstjóra Skeiðsfossvirkjunar og Sigþórs í Enni).

Athugasemdir

30.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst