Héðinsfjarðargöng

Héðinsfjarðargöng Ekkert hefur verið sprengt í göngunum Héðinsfjarðamegin síðustu daga. Þar er talan 1566 metrar, 24 frá síðasta fimmtudegi, en síðasta

Fréttir

Héðinsfjarðargöng

Metrostav-menn
Metrostav-menn
Ekkert hefur verið sprengt í göngunum Héðinsfjarðamegin síðustu daga. Þar er talan 1566 metrar, 24 frá síðasta fimmtudegi, en síðasta sprengingin þar í bili var um mánaðarmótin. Bormaskínan og mannskapurinn hefur verið fluttur í göngin Siglufjarðarmegin,

þar sem nú er unnið af kappi við snyrtingu ganganna, borað fyrir netfestingum og síðan fóðrað osfv. Reiknað er með að Metrostav menn verði þar að minnsta kost alla næstu viku.  Háfellsmenn voru á fundi fram til 08:30 um það leiti sem ljósmyndarinn yfirgaf svæðið. Fáar myndir voru því teknar í ferðinni í morgun en þær eru HÉR.

 

Ólafsfjarðarmegin eru þeir komnir í4035 metra eða 35 frá síðasta fimmtudegi. Þar eru þeir enn að berjast við vatn.


Athugasemdir

30.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst