Kopar, kopar

Kopar, kopar Það var hér áður fyrr regla frekar en undantekning að áhafnir togara landsins, og þar voru Siglfirskir sjómenn engin

Fréttir

Kopar, kopar

Smelltu á myndina, þá stækkar hún
Smelltu á myndina, þá stækkar hún
Það var hér áður fyrr regla frekar en undantekning að áhafnir togara landsins, og þar voru Siglfirskir sjómenn engin undantekning að safnað væri víða að allskonar koparúrgangi, köplum og fleiru.

Dæmi voru þó um að hlutir sem alls ekki voru þess eðlis að mætti lauma þeim um borð í von um sölu á erlendum mörkuðum þangað sem skipin fóru til, en fyrir kom að heilu vírahankirnar og kapalendar voru teknar ófrjálsri hendi, efni sem biðu þess að verða notað.

Svona söfnun, bæði heiðarleg og óheiðarleg tíðkaðist allt fram á sjöunda áratug fyrri aldar amk.

Svo var það spurningin um hvort útflutningurinn væri löglegur eða ekki, en flestir litu á heiðarlega nálgun kopars vera í góðu lagi í þessum tilgangi, en lagalega var það þó ekki í lagi. 

Atvikið sem hér er skýrt frá á meðfylgjandi mynd var þó einsdæmi hvað Siglufjarðarskipin varðar amk.

Athugasemdir

30.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst