Lokaundbúningur fyrir KKS. Þorrablótið
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 14.02.2009 | 11:16 | | Lestrar 532 | Athugasemdir ( )
Lokatörn í undirbúningi fyrir þorrablótið stendur nú yfir, kórfélagar og velunnarar vinna nú hörðum höndum að pússla öllu saman enda síðustu tölur um gesti blótsins 400 manns.
Fólk var ýmist að skrúfa saman borð, hangandi í ljósaseríum eða stilla upp á sviðinu er siglo.is mætti á svæðið í morgun. Hljómsveitin Karma mun svo leika fyrir dansi að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum og heyrst hefur að margir munu taka fram dansskóna.
Fólk var ýmist að skrúfa saman borð, hangandi í ljósaseríum eða stilla upp á sviðinu er siglo.is mætti á svæðið í morgun. Hljómsveitin Karma mun svo leika fyrir dansi að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum og heyrst hefur að margir munu taka fram dansskóna.
Athugasemdir