Miðnætursigling frá Siglufirði

Miðnætursigling frá Siglufirði Eins og fram hefur komið hér á vefnum, þá tóku aðeins fjórar seglskútur þátt í miðnætur-siglingakeppninni

Fréttir

Miðnætursigling frá Siglufirði

Smelltu á myndina til að lesa
Smelltu á myndina til að lesa
Eins og fram hefur komið hér á vefnum, þá tóku aðeins fjórar seglskútur þátt í miðnætur-siglingakeppninni
"Midnight Sun Race" sem fór fram frá Siglufirði 20. – 21. júní.

Siglt var frá Siglufirði og hringinn í kring um Grímsey og aftur til baka til Siglufjarðar.

Ekki hefur sksiglo fengið nánar fréttir frá keppninni sjálfri, en úrslitin má sjá á vef fjallabyggðar, sem eru samhljóða myndinni hér með.

Engar upplýsingar er að finna á sjálfum "höfuðvef" keppninnar, um hvernig keppnin fór fram. það er siglingin sjálf.
Einu upplýsingarnar virðast vera að finna á vef Fjallabygðar, svo og hér á sksiglo.is.



Athugasemdir

01.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst