Morgunsárið á Siglufirði

Morgunsárið á Siglufirði Þessi mynd var tekin síðastliðinn fimmtudagsmorgun klukkan 08:54, rétt eftir að sólar-geislarnir náðu að skína á toppa fjallanna

Fréttir

Morgunsárið á Siglufirði

Mismunadi birta !
Mismunadi birta !
Þessi mynd var tekin síðastliðinn fimmtudagsmorgun klukkan 08:54, rétt eftir að sólar-geislarnir náðu að skína á toppa fjallanna vestan til í firðinum.

Litaskiptingin sem á myndinni sést má sjá að efst eru eðlilegir litir, "hvítur" snjórinn með örlitlum roða,  miðað við venjulega sjálfvalda stillingu myndavéla. (Auto) Síðan eykst bláminn eftir því sem neðar dregur og birta frá sólargeislunum dvínar.  Takið eftir skuggunum, td. sunnan við Stóra bola. Venjulega er skugginn norðan við, það er á sólbjörtum sumardegi.

Það eru ekki allir sem átta sig á hversu erfitt er að ná góðum vetrarmyndum þegar sólar nýtur ekki og snjórinn er í meirihluta myndflatar.

Best er að hafa eitthvað dekkra en snjóinn í meirihluta myndflatar, fólk eða byggingu þegar slíkar myndir eru teknar.
Þá má stundum (ekki alltaf) laga myndir, minnka bámann og auka andstæður (konstrakt)  með tölvuhugbúnaði.


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst