Skíðaíþróttin
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 05.11.2008 | 00:01 | | Lestrar 80 | Athugasemdir ( )
Skíðaíþróttin á Siglufirði sat í háum söðli um miðbik síðustu aldar og jafnvel langt fram undir aldamótin
síðustu. En nú er öldin önnur vart meira en áhugamennskan ef undan eru tekin nokkur ungmenni
sem hafa staðið sig frábærlega vel. Árið 1937 voru Siglfirðingar sem oftar í brennidepli skíðaíþróttaunnenda.
Fróðleg grein og viðtal sem fjallar um drengina okkar, með pólitískum blæ, svona svipað og gerðist í Sovétríkjunum sálugu.
Tilefnið var fyrsta Íslandsmótið á skíðum, sem fór fram á Kolviðarhóli við Reykjavík.
Fróðleg grein og viðtal sem fjallar um drengina okkar, með pólitískum blæ, svona svipað og gerðist í Sovétríkjunum sálugu.
Tilefnið var fyrsta Íslandsmótið á skíðum, sem fór fram á Kolviðarhóli við Reykjavík.
Athugasemdir