Sólardagurinn 28. janúar á Siglufirði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 28.01.2009 | 12:44 | | Lestrar 549 | Athugasemdir ( )
Telja má nokkuð öruggt miðað þennan dag fyrri ára, að pönnukökunum frá Sjálfsbjörg hafa og eigi eftir í dag að renna ljúflega niður á vinnustöðum og víðar.
En áratuga hefð hefur verið fyrir pönnukökubakstri og áti á þessum sólardegi, er sólin nær til að skína á allan Siglufjörð í fyrsta sinn á ári hverju, þegar skyggni leyfir.
Þessi mynd var tekin í morgun í kaffistofu Olísbúðarinnar á Siglufirði, þar sem öllum sem heimsóttu búðina var boðið upp á kaffi og pönnukökur.
Þarna sitja er ljósmyndarinn mætti: Hákon Antonsson, Kjartan Einarsson og sjálfur forstjórinn Jón Andrjes
En áratuga hefð hefur verið fyrir pönnukökubakstri og áti á þessum sólardegi, er sólin nær til að skína á allan Siglufjörð í fyrsta sinn á ári hverju, þegar skyggni leyfir.
Þessi mynd var tekin í morgun í kaffistofu Olísbúðarinnar á Siglufirði, þar sem öllum sem heimsóttu búðina var boðið upp á kaffi og pönnukökur.
Þarna sitja er ljósmyndarinn mætti: Hákon Antonsson, Kjartan Einarsson og sjálfur forstjórinn Jón Andrjes
Athugasemdir