Sú gamla er horfin eftir dygga þjónustu
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 19.03.2009 | 22:00 | | Lestrar 517 | Athugasemdir ( )
Gamla Hólsbrúin yfir Fjarðará á Siglufirði var brotin niður í morgun. Ekki var það erfitt verk með stórvirkum vinnuvélum og mönnum sem kunnu til verka. Fyrsta höggið reið af klukkan 11:26 og verkinu lokið um klukkan 15:00 þá var aðeins eftir að snyrta sárin, sem væntanlega verður gert þegar snjóa leysir.
Myndir Hér
Það voru Háfellsmenn sem sáu um verkið.
Myndir Hér
Það voru Háfellsmenn sem sáu um verkið.
Athugasemdir