Thorarensen
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 04.11.2008 | 00:01 | Stefna ehf | Lestrar 111 | Athugasemdir ( )
Athafnamaður af lífi og sál. Það var Hinrik Thorarensen læknir með óteljandi fleiru, talsvert fleiru sem hann hafði á sinni könnu en
það sem fram kemur í þessari skondnu frétt Alþýðublaðsins frá 1933.
Eitt af “minksmerkjum” eftir þennan mikla athafnamann á Siglufirði, er húsið Aðalgata 30 Nýja Bíó, sem hann byggði sem kvikmyndahús árið 1934 og rak þar kvikmyndahús frá upphafi til þess tíma er synir hans Oddur og Óli tóku við rekstrinum.
Talsvert mikið um Bíó sögu Siglufjarðar má lesa HÉR
Eitt af “minksmerkjum” eftir þennan mikla athafnamann á Siglufirði, er húsið Aðalgata 30 Nýja Bíó, sem hann byggði sem kvikmyndahús árið 1934 og rak þar kvikmyndahús frá upphafi til þess tíma er synir hans Oddur og Óli tóku við rekstrinum.
Talsvert mikið um Bíó sögu Siglufjarðar má lesa HÉR
Athugasemdir