Útfjólubláir geislar !

Útfjólubláir geislar ! Fjöllin umhverfis Siglufjörð böðuðu sig í sólinni og veðurblíðunni í gær.

Fréttir

Útfjólubláir geislar !

Fjöllin umhverfis Siglufjörð böðuðu sig í sólinni og veðurblíðunni í gær.

Heiðskír og fagurblár himinninn varpaði bláleitum bjarma á hvítan snjóinn sem þakti fjöll og byggð.

Þarna á myndinni sjást tveir af snjóflóðavarnargörðunum ofan við suðurbæinn Litli boli og Stóri boli, sem fengu nöfn sín frá tveimur skíðastökkpöllum sem þarna voru áður en garðarnir komu og þegar Siglfirðingar áttu hina þjóðkunnu skíðakónga Íslands, Helga, Jón, Jónas, Guðmund og marga fleiri sem mætti nefna, er þann hóp Siglfirðinga er þann titil hlutu.


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst