Nemendur á ljósmyndadeild MTR í útrás

Nemendur á ljósmyndadeild MTR í útrás Framhaldsskólar landsins bjóða upp á ólíkar námsleiðir og skapar þetta ungu fólki tækifæri til þess að velja skóla

Fréttir

Nemendur á ljósmyndadeild MTR í útrás

Ljósmyndari: Graycloud Rios
Ljósmyndari: Graycloud Rios

Framhaldsskólar landsins bjóða upp á ólíkar námsleiðir og skapar þetta ungu fólki tækifæri til þess að velja skóla út frá eigin áhugasviði.

Menntaskólinn á Tröllaskaga býður m.a. upp á fisktæknibraut, íþrótta og útivistarbraut og listabraut. Listabrautin skiptist í myndlist, listljósmyndun og tónlist. Að gefnu tilefni verður hér fjallað um listljósmyndunardeildina þar sem nemendur þar eru á leið í útrás. Nýverið lauk stuttu námskeiði með bandaríska ljósmyndaranum Gray Cloud Rios. Hann varð það hrifinn af afrakstri og gæðum deildarinnar að hann hefur boðið 5 nemendum að sýna ljósmyndaverk sín í Minnesota í Bandaríkjunum.

Hér í útvarpsþættinum ræddi Sigríður Rut, fjölmiðlafræðinemi, við Láru Stefánsdóttur, skólameistara og tvo af nemendunum sem boðið var að sýna úti, Atla Tómasson og Hrönn Helgadóttur.

Viðtalið má hlusta á hér að neðan

 

Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni. 

Ljósmyndasýning í Minnesota Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

Ljósmyndasýning í Minnesota

 

Viðtal og texti: Sigga Rut

Ljósmyndir: Graycloud Rios 


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst