Tilkynning frá Herhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 29.08.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 321 | Athugasemdir ( )
Föstudaginn 30. ágúst verður Sigurdís Harpa Arnarsdóttir gestur ágústsmánaðar í Herhúsinu.
Opið hús föstudaginn 30. ágúst kl 17:00 til 19:00
Allir hjartanlega velkomnir.
Athugasemdir