Vel heppnað Íslandsmót
sksiglo.is | Íþróttir | 06.03.2011 | 20:54 | Siglosport | Lestrar 808 | Athugasemdir ( )
Íslandsmóti unglinga í badminton lauk í Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði í dag. Mótið tókst með miklum ágætum en á laugardaginn var spilað í báðum bæjarkjörnum í Fjallabyggð og síðan var spilað á Siglufirði á sunnudeginum. Alls sendu 11 lið keppendur og ætla má um 300 manns hafi sótt mótið að foreldrum og þjálfurum meðtöldum.
TBS vill þakka öllum þeim fjölmörgu foreldrum sem aðstoðu við mótið og sérstakar þakkir fá BSÍ, Fjallabyggð, Primex, SPS, Rauðka, Valló, Allinn, Aðalbakarinn, Grunnskóli Fjallabyggðar og starfsfólk Íþróttamiðstöðvanna í Fjallabyggð.
Myndir frá mótinu má sjá HÉR.
TBS vill þakka öllum þeim fjölmörgu foreldrum sem aðstoðu við mótið og sérstakar þakkir fá BSÍ, Fjallabyggð, Primex, SPS, Rauðka, Valló, Allinn, Aðalbakarinn, Grunnskóli Fjallabyggðar og starfsfólk Íþróttamiðstöðvanna í Fjallabyggð.
Myndir frá mótinu má sjá HÉR.
Athugasemdir