4G samband á Ólafsfirði og Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 02.06.2016 | 15:17 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 484 | Athugasemdir ( )
Símafyrirtækið Nova hefur nú sett upp 4G sendi á Ólafsfirði og á Siglufirði sem stórbætir þjónustu viðskiptavina Nova á þessum svæðum. Við hlökkum til að geta þjónustað viðskiptavini okkar í þessum landshluta enn betur.
Nova er annað stærsta farsímafyrirtækið á Íslandi og var fyrst íslenskra símafyrirtækja til þess að bjóða 4G/LTE þjónustu. 4G/3G þjónusta Nova nær til 96% landsmanna en sífellt er unnið að því að efla og þétta kerfið enn frekar.
Athugasemdir