Ályktun frá Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar

Ályktun frá Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum menntamálaráðuneytisins um

Fréttir

Ályktun frá Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar

Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum menntamálaráðuneytisins um sameiningu framhaldsskóla á landsbyggðinni. Um er að ræða grófa aðför að menntunarmöguleikum ungs fólks. Menntaskólinn á Tröllskaga í Ólafsfirði hefur þegar sannað gildi sitt sem menntastofnun og mikilvægi hans í Fjallabyggð. Stjórnin undirstrikar mikilvægi þess að stjórnmálaöfl í Fjallabyggð snúi bökum saman í þessu mikilvæga hagsmunamáli. Þá hvetur stjórnin einnig þingmenn Norðausturkjördæmis til þess að stöðva þennan óskapnað hið fyrsta.

 

 

Stjórn Jafnaðarmannafélags Fjallabyggðar


Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst