Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði barðist við lausar þakplötur.
sksiglo.is | Almennt | 21.03.2014 | 18:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 519 | Athugasemdir ( )
Axel Pétur sendi okkur þessar myndir úr austurbænum.
Á þessum myndum sést hvar Björgunarsveitin Tindur er að berjast við
lausar þakplötur á húsi í Ólafsfirði.
Við þökkum Axel kærlega fyrir að senda okkur myndirnar.



Myndir Axel Pétur Ásgeirsson
Sjá nánar hér.
Athugasemdir