Blómsveigur lagður að minnisvarða um drukknaða sjómenn

Blómsveigur lagður að minnisvarða um drukknaða sjómenn Á Sjómannadaginn var lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn á

Fréttir

Blómsveigur lagður að minnisvarða um drukknaða sjómenn

Á Sjómannadaginn var lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn á Siglufirði.
 
Minnisvarðinn heitir Lífsbjörg og var afhjúpaður á Sjómannadaginn árið 1988 ef mínar heimildir eru réttar. Verkið er eftir Ragnar Kjartansson og stendur á lóð Ramma hf.
 
Séra Sigurður Ægisson hélt ræðu og Sigurður Jónsson fyrrverandi sjómaður lagði blómsveigin.
 
Þónokkur fjöldi fólks var mætt til að fylgjast með.
 
Að athöfn lokinni bauð björgunarsveitin Strákar upp á grillaðar pylsur og drykki.
 
minnisvarði
 
minnisvarðiSigurður Jónsson að setja blómsveiginn að minnisvarðanum.
 
minnisvarðiSigurður Jónsson.
 
minnisvarði
 
minnisvarðiSigríður og Sigurður.
 
minnisvarðiSveinn Björnsson og Sigurður Ægisson.
 
minnisvarðiSigurður Ægisson og Pétur Bjarnason.
 
minnisvarðiHannes Baldvinsson og Steinunn María Sveinsdóttir.
 
minnisvarðiMagnús Pálsson.
 

Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst