Bolla Bolla Bolla
sksiglo.is | Almennt | 04.03.2014 | 06:00 | Fróði Brinks | Lestrar 529 | Athugasemdir ( )
Bolludagurinn var núna 3. mars síðastliðin og mátti sjá marga með fullar öskjur eða poka af bollum úr bæði Aðalbakarí og Samkaupum.
Ég kom við hjá þeim í Inkasso og þar voru allir að sjálfsögðu að gúffa í sig allskyns gómsætum bollum.
Danni Pétur fór þar mikinn og miðað við rjómaklessurnar framan í honum þá var þetta ekki hans fyrsta bolla þó það sé óstaðfest.
Athugasemdir