Framkvæmdir við neðra skólahús
sksiglo.is | Almennt | 02.03.2014 | 12:30 | Fróði Brinks | Lestrar 560 | Athugasemdir ( )
Viðbyggingin við neðra skólahús er farin að taka á sig mynd eins og sést á myndunum,allavega er uppsláttur fyrir útveggina byrjaðir að rísa.
Ég kom við í rigningunni og þar voru menn að undirbúa frekari steypuvinnu sem á að hefjast næstkomandi þriðjudag.
Athugasemdir