Skólabúðir á Reykjum í Hrútafirði

Skólabúðir á Reykjum í Hrútafirði 7. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar er nýlega kominn heim eftir að hafa eytt fimm dögum í skólabúðum á Reykjum í

Fréttir

Skólabúðir á Reykjum í Hrútafirði

Hressir krakkar
Hressir krakkar

7. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar er nýlega kominn heim eftir að hafa eytt fimm dögum í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði ásamt nemendum úr tveimur öðrum skólum af suðurlandi.

Þarna voru um hundrað börn sem áttu mjög ánægulegar stundir saman við nám og leik.

Í skólabúðunum starfar fyrverandi starfsmaður Grunnskóla Fjallabyggðar Sigmundur Sigmundsson ( Bóbó) sem hugsaði vel um hópinn á meðan dvölinni stóð. 

Samkvæmt farastjórum voru börnin okkar sem voru 23 talsins foreldrum, kennurum og skólanum sínum til sóma. 

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM verið að leysa verkefni á einni námstöðinni.

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM Strákarnir klárir í hina vinsælu hárgreiðslukeppni.

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM Kennararnir redda málunum.

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM Sófaspjall

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM Flöskuskeyti sent af stað.

HSA_2014.03.04_SKOLABUDIR_REYKJUM Fjallabyggð sló í geng í borðtenniskeppni.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst