Það fer vel um nýju vörurnar

Það fer vel um nýju vörurnar Það er orðið öðruvísi um að lítast nú í SR Byggingavörum

Fréttir

Það fer vel um nýju vörurnar

Nýja vöruhornið.
Nýja vöruhornið.

Það er orðið öðruvísi um að lítast nú í SR Byggingavörum eftir að Aðalbúðin kom þar inn með vörur sínar.

Ég kom þar við til að forvitnast og greinilegt að það fer vel um nýju vörurnar sem búið er að koma snyrtilega fyrir.

Eftir smá rölt um búðina hjó ég eftir einum vera snuðra í kringum prjónadokkurnar sem seldar eru þar, viti menn þar var á ferðinni hann Hjalti að velja sér þessar líka fallegu bleiku dokkur í trefil sem hann hyggur á að prjóna á sig (óstaðfest þó). En eins og flestir vita þá er Hjalti mikill áhugamaður alls kyns hannyrðir og handverk og segist sjálfur grípa alloft í prjónana.

Fróði Brinks

Fróði Brinks

Fróði Brinks

Fróði Brinks

Fróði Brinks

Fróði Brinks


Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst