Fimm Siglfirðingar í Mottumars
sksiglo.is | Almennt | 17.03.2014 | 09:45 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 564 | Athugasemdir ( )
Mottumars er nú að ná hæðstu hæðum og eru ekki nema fjórir dagar eftir af þessari brýnu fjáröflun. Fimm Siglfirðingar eru þáttakendur í mottumars og um að gera að kíkja á síðuna og leggja málefninu lið.
Þeir Heimir Magni Hannesson, Sveinn Þorsteinsson, Guðni Brynjólfur Ásgeirsson og Birgir Egilsson taka þátt ásamt Rósu Ólafsdóttur en ekki er algengt að sjá kvenpeninginn skráðan í fjáröflunina.
Athugasemdir