Fimm Siglfirðingar í Mottumars

Fimm Siglfirðingar í Mottumars Mottumars er nú að ná hæðstu hæðum og eru ekki nema fjórir dagar eftir af þessari brýnu fjáröflun. Fimm Siglfirðingar eru

Fréttir

Fimm Siglfirðingar í Mottumars

Skjáskot af heimasíðu Mottumars
Skjáskot af heimasíðu Mottumars

Mottumars er nú að ná hæðstu hæðum og eru ekki nema fjórir dagar eftir af þessari brýnu fjáröflun. Fimm Siglfirðingar eru þáttakendur í mottumars og um að gera að kíkja á síðuna og leggja málefninu lið.

Þeir Heimir Magni Hannesson, Sveinn Þorsteinsson, Guðni Brynjólfur Ásgeirsson og Birgir Egilsson taka þátt ásamt Rósu Ólafsdóttur en ekki er algengt að sjá kvenpeninginn skráðan í fjáröflunina. 

Kíkja má inná mottumars hér. 


Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst