Frábćr árangur hjá Sćvari í dag

Frábćr árangur hjá Sćvari í dag Hinn 25 ára gamli Sćvar Birgisson náđi frábćrum árangri á Ólimpíuleikunum í Rússlandi í morgun og geta íbúar Fjallabyggđar

Fréttir

Frábćr árangur hjá Sćvari í dag

skjáskot af vefsíđu Ólimpíuleikanní Sochi 2014
skjáskot af vefsíđu Ólimpíuleikanní Sochi 2014

Hinn 25 ára gamli Sævar Birgisson náði frábærum árangri á Ólimpíuleikunum í Rússlandi í morgun og geta íbúar Fjallabyggðar verið stolltir af velgengni síns manns á degi Valentínusar. 

Sævar gekk 15km á 45 mínútum og 44 sekúndum, aðeins 7 mínútum á eftir sigurvegaranum Dario Cologna frá Sviss. Sævar náði þannig 74. sæti af 92 keppendum. Frábær árangur hjá þessum öfluga dreng sem keppir fyrir hönd Íslendinga í skíðagöngu, sá fyrsti í 20 ár.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst