Frábćr árangur hjá Sćvari í dag
sksiglo.is | Almennt | 14.02.2014 | 12:08 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 465 | Athugasemdir ( )
Hinn 25 ára gamli Sævar Birgisson náði frábærum árangri á Ólimpíuleikunum í Rússlandi í morgun og geta íbúar Fjallabyggðar verið stolltir af velgengni síns manns á degi Valentínusar.
Sævar gekk 15km á 45 mínútum og 44 sekúndum, aðeins 7 mínútum á eftir sigurvegaranum Dario Cologna frá Sviss. Sævar náði þannig 74. sæti af 92 keppendum. Frábær árangur hjá þessum öfluga dreng sem keppir fyrir hönd Íslendinga í skíðagöngu, sá fyrsti í 20 ár.
Athugasemdir