Frábćr helgi á Pćjumótinu
Pćjumót SPS og Rauđku fór fram um helgina í blíđskapar veđri á Siglufirđi. Stúlkur í 6. og 7.flokk tóku ţátt á mótinu ásamt ţví ađ fram fór systkinamót hjá 8.flokks krökkum. Knattspyrnuleikir hófust á laugardagsmorgun og var spilađ til kl 16:00. Eftir ađ leikjum lauk nýttu margir tćkifćriđ og skelltu sér í sund eđa í hoppukastala á Rauđkulóđinni. Laugardagskvöldinu lauk síđan međ skemmtidagskrá ţar sem Danni og Stúlli spiluđu áđur en Latibćr kíkti í heimsókn. Skemmtunin var vel sótt af keppendum og fylgdarliđi sem og öđrum gestum á Siglufirđi og góđ stemmning myndađist.
Á sunnudeginum var spiluđ knattspyrna frá snemma morguns til kl 13:00. Áđur en keppendur héldu heim á leiđ fengu allir keppendur afhent verđlaun, mótsgjöf, liđsmynd og bikar fyrir ţátttökuna ásamt ţví ađ gćđa sér á grilluđu pylsum og međlćti.
Veđriđ lék viđ keppendur og fylgdarfólk báđa dagana og var mikil ánćgja og gleđi sem skein úr andlitum allra á međan á mótinu stóđ og fóru allir heim međ góđar minningar frá Pćjumótinu.
Mótshaldarar vilja koma fram ţakklćti til allra sem sóttu mótiđ sem og styrktarađilum og sjálfbođaliđum. Viđ eigum vonandi eftir ađ sjá sem flesta á Pćjumóti SPS og Rauđku ađ ári.
Texti og myndir. Innsent efni.
Athugasemdir