Fréttamiðillinn Héðinsfjörður.is verður þriggja ára
www.hedinsfjordur.is | Almennt | 17.03.2014 | 00:34 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 357 | Athugasemdir ( )
Fréttamiðillinn Héðinsfjörður.is verður þriggja ára á næstu misserum en eigandi vefsins, Magnús Rúnar Magnússon, stofnaði hann í upphafi aprílmánuðar árið 2011.
Við óskum Magnúsi til hamingju með áfangann.
Á vefnum má lesa nánar um starfssemi Héðinsfjörður.is frá fyrsta degi.
Athugasemdir