Frítt í sund fyrir nemendur MTR

Frítt í sund fyrir nemendur MTR Sundlaugar Fjallabyggðar Fræðslu- og frístundanefnd hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur

Fréttir

Frítt í sund fyrir nemendur MTR

 

Sundlaugar Fjallabyggðar

 
Fræðslu- og frístundanefnd hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur verði nemendum Menntaskólans á Tröllaskaga boðið frítt í sund í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar. Verða nemendur að framvísa skólaskírteini til að fá frítt í sund. 
 
Eru nemendur hvattir til að taka daginn snemma og mæta í morgunsundið.  Jafnframt eru nemendur hvattir til að kynna sér opnunartíma sundlauganna því lokað er fyrir almenning á meðan sundkennsla fer fram í grunnskólunum. Sjá nánar hér. 

Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst