Frumsýning - Við erum í vatninu

Frumsýning - Við erum í vatninu Í Menningarhúsinu Tjarnarborg verður á sunnudaginn kemur, 23. febrúar kl. 14:00, frumsýnd myndin Við erum í vatninu eftir

Fréttir

Frumsýning - Við erum í vatninu

Fengið af vef fjallabyggd.is

Í Menningarhúsinu Tjarnarborg verður á sunnudaginn kemur, 23. febrúar kl. 14:00, frumsýnd myndin Við erum í vatninu eftir Svavar B. Magnússon, breytt og samsett af Alice Liu.

Einnig verður til sýnis hreyfimynd og videó verk, framleitt og samsett af  Alice Liu. 

Alice Liu verður til staðar eftir sýningu, og svarar fyrirspurnum.

Sýning myndarinnar er hluti af Kvikmyndahátíð frá Hong Kong en um helgina verða einnig sýndar myndir í Listhúsinu Ólafsfirði.

Sjá nánar hér.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst