Fyrsta fjallaskíðamót Íslands, myndband
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2014 | 22:45 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 566 | Athugasemdir ( )
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg heldur fyrsta
fjallaskíðamót Íslands á Tröllaskaga föstudaginn langa 18. apríl.
Mótið hefst í Fljótum og verður gengið frá Heljartröð
yfir Siglufjarðarskarð í átt að Illviðrahnjúki, meðfram skíðasvæðinu í Skarðsdal og niður til
Siglufjarðar.
Einstök og óvænt verðlaun eru í boði fyrir keppendur í karla- og kvennaflokki.
Keppnisleiðin er krefjandi og því mikil áskorun fyrir þátttakendur.
Hér er myndband sem var gert fyrir Skíðafélag Siglufjarðar til að auglýsa mótið
þannig að þið megið endilega deila þessu áfram fyrir félagið.
Hér er svo bein slóð á myndbandið : https://www.youtube.com/watch?v=gqqjPiID7Lo
Nánari upplýsingar og skráning : brynjah66@gmail.com og sigga@primex.is
Athugasemdir